Kynning á CFD samningum

CFD samningar (Contracts for Differences) voru gerðir til að gera kaupendum kleift að njóta ávinnigs hluta í verðbréfa-, vísitölu-, ETF-, gjalmiðla- eða hrávörutilboðum án þess að þurfa að eiga undirliggjandi fjárgerninga. Viðskiptavinurinn gengur undir samning fyrir CFD-samning á skráðu verði. Samið er um mismuninn á þessu verði og skráðu verði þegar tilboðinu er lokað í reiðufé. Þess vegna er heitið "Contract for Difference" eða CFD-samningur notað.

Vinsamlegast athugið að í viðskiptum með CFD geta viðskiptavinir tapað öllum höfuðstól sínum. Vinsamlegast verið meðvituð um hætturnar.

Með CFD-samningum geta notendur gert kaup (“langtímatilboð”) og lokað tilboðinu seinna með sölu. Notendur geta einnig selt ("skorttilboð) og lokað tilboðinu seinna með kaupum. Þegar selt er á hærra/lægra verði en þegar kaupin voru gerð, mun það leiða af sér gróða/tap í samræmi við mismuninn á verði.

CFD-samningar hafa náð meiri vinsældum yfir síðustu ár og við trúum að þeir verði smátt og smátt vinsælasta leiðin til að stunda viðskipti á fjármálamörkuðum.

CFD-samningar virka á eftirfarandi hátt: í stað þess að kaupa 1.000 Microsoft hlutabréf af verðbréfasala getur kaupandinn keypt 1.000 CFD Microsoft samninga á viðskiptaverkvangi Plus500. 5 USD hækkun á hverju Microsoft hlutabréfi myndi leiða til 5.000 USD gróða fyrir viðskiptavininn, á sama hátt og ef hann hefði keypt núverandi hlutabréf sem eru í viðskiptum í kauphöllum.

Plus500 býður upp á þóknunarlausa CFD-samninga og mjög áhugaverðar kröfur um tryggingarfé. Einnig eru engin miðlunargjöld og ekkert stimpilgjald. Sneitt er hjá ýmsu óhagræði við kaup og sölu hlutabréfa á verðbréfamörkuðum. Sneitt er hjá kostnaði og seinkun á afhendingu hlutabréfanna, skráningu þeirra og eign eða útleigu geymsluhólfa af hálfu miðlara. Annar kostur við kaup og sölu CFD-samninga er sá að viðskiptavinir geta keypt með framlegð og skuldsetningu. Viðskipti með CFD-samninga gera kaupendum kleift að kaupa hlutabréfa-, vísitölu- eða hrávörusafn án þess að þurfa að leggja fram mikinn höfuðstól. upphæðum af höfuðstól. Ef dæmið hér að ofan er tekið, mun viðskiptavinur sem kaupir hlutabréf fyrir 50.000 USD virði aðeins þurfa að borga 1.000 USD í tryggingarfé fyrir sama virði CFD-samninga.

Öll fjárréttindi, s.s. arður eru jöfnuð með reiðufé og greidd inn á reikning handhafa CFD-samningsins. Kosningaréttur sem á við handhafa hlutbréfs á ekki við handhafa CFD-samnings af sama gildi.

Allar upplýsingar um Stefnu á framkvæmdum tilboða er að finna á hér .