Um Plus500™

Plus500 er markaðsleiðandi miðlun á CFD-samningum, sem býður upp á óviðjafnanlegar viðskiptaaðstæður fyrir hlutabréf, gjaldmiðla, hrávörur, ETF kauphallarsjóðir, valréttir og vísitölur ásamt skapandi viðskiptatækni.

Mundu að CFDs eru vogaðar vörur og geta valdið því að þú tapar öllum höfuðstólnum þínum. Vinsamlega gakktu úr skugga um að þú skiljir alla áhættu sem fylgir viðskiptunum.

Plus500 logo with fading reflection of the logo

Hver Erum Við

Plus500 miðlunar verkvangurinn er í boði hjá Plus500CY Ltd Þess vegna er Plus500CY Ltd útgefandi og seljandi fjárhagsafurða sem lýst er eða fáanlegar eru á þessari vefsíðu. Plus500CY Ltd er staðsett á Kýpur með skrifstofur í Limassol. Félagið hefur leyfi og er undir eftirliti fjármálaeftirlitsins á Kýpur (CySEC) með leyfi nr. 250/14, til að bjóða upp á samninga fyrir mismun (CFD) í ýmsum undirliggjandi vörum. Félagið er ört vaxandi CFD veitandi og býður nú upp á safn af yfir 2000 fjárgerningum. Plus500CY Ltd er dótturfélag Plus500 Ltd, fyrirtæki skráð á AIM hluta London Stock Exchange (LSE).

Upplýsingar um fyrirtæki

Peningar viðskiptamanns

Þegar þú opnar reikning, mun Plus500CY Ltd halda fjármunum þínum aðskildum, í samræmi við peningareglur Verðbréfaeftirlits Kýpur.

Peningaöryggi viðskiptavina

CFD- samningamiðlarinn með hæstu einkunnina

Plus500 er best metna viðskiptaforritið fyrir CFD-samninga á Apple's App Store og Google Play þar sem það er notandavænt og ítarlegir eiginleikar þess kraftmiklir. Matið tekur einnig tillit til CFD-samninga fyrir vinsæla fjárgerninga.

Mikilvæg tímamót

Plus500 var stofnað árið 2008 og gerði viðskiptavinum kleift að stunda viðskipti á sveiflum í verði hlutabréfa, vísitalna, hrávara og gjaldmiðla án þess að þurfa að kaupa eða selja efnislegar vörur á markaði.
 • 2008 Upprunalega Plus500 hópurinn fyrirtækið er stofnað og ýtir úr vör viðskiptaverkvangi á netinu fyrir PC-tölvur.
 • 2009 Plus500 hópurinn er fyrsta fyrirtæki heims að bjóða upp á CFD-hlutabréfasamninga án þóknunar.
 • 2010 sendir frá sér netútgáfu sem gerir notendum Makka, Linux og snjallsíma að stunda verðbréfaviðskipti á netinu.
 • Plus500 hópurinn bætir EFT við viðskiptaeignasafnið sitt.
 • 2011 Plus500 hópurinn Yfir 2.000.000 færslna eru gerðar hjá Plus500 hópurinn í hverjum mánuði.
 • Plus500 hópurinn ýtir úr vör fyrsta farsímaforritinu fyrir iPhone og iPad sem sem gerir viðskiptavinum kleift að hafa fulla stjórn á fjármálum sínum hvar sem er.
 • Plus500 hópurinn er það forrit fyrir CFD-samningamiðlun sem er með hæstu einkunn í App Store Apple.
 • Plus500 hópurinn eykur við alþjóðlegt eignasafn sitt með því að bjóða upp á 1000 mismunandi verðbréf á stóru sviði alþjóðlegra markaða.
 • 2012 Plus500 hópurinn kynnir farsímaforrit fyrir Android snjallsíma og spjaldtölvur.
 • Plus500 hópurinn setur sér það takmark að verða stærsta miðlunarfyrirtæki heims fyrir CFD-samninga.
 • 2013 Plus500 Ltd ehf. gerist opinber hluthafi í AIM London Stock Exchange.
 • Plus500 hópurinn kynnir fyrstu afleiðusamninga með Bitcoin í heiminum.
 • 2014 26 febrúar - Plus500 Ltd ehfMarkaðsverðmat í AIM hlutabréfamarkaði London Stock Exchange nær $ 1,000,000,000 USD.
 • Kynnir 'Örugga stöðvun'.
 • 2015 Plus500 hópurinn skrifar undir stuðningssamning við spænsku meistarana, knattspyrnufélagið Atlético de Madrid.
 • Mars - Windows forriti verður bætt við núverandi Android og IOS forrit.
 • 2016 Plus500 bætir CFDs á Kauprétti og kynnir framlengingar aðgerðina.
 • Plus500 samstæðan gangsetur nýja Vef Miðlarann, sem er samhæfður við bæði einkatölvu og farsíma tæki.
 • 2017 Plus500 Group skrifar undir stóran styrktarsamning við “Plus500 Brumbies”, 2017 Meistara Super Rugby Áströlsku deildarinnar.

Plus500CY Ltd lýtur eftirliti Verðbréfaeftirlits Kýpur (250/14).
Plus500CY Ltd er fyrirtæki skráð á Kýpur (Fyrirtæki nr. HE 333382) sem sérhæfir sig í afleiðusamningum (CFDs) um hrávörur, hlutabréf, gjaldmiðla og vísitölur.

Heimilisfang

Plus500CY Ltd, 1 Siafi Street | 3042 Limassol

Meðferð kæra

Sem fjárfestingarfélag undir eftirliti CySEC er okkur skilt að fara eftir innri ferlum til að eiga við kvartanir viðskiptavina hratt og örugglega. Þú getur sent inn kvartanir sem þú kannt að hafa vegna þjónustu Plus500CY Ltd í gegnum Hafa samband síðuna á vefsíðu okkar, og stílað hana á Notendaþjónustu. Þessi síða er einnig aðgengileg í gegnum "Hjálp"-vallistann á Plus500 viðskiptaverkvangnum. Vinsamlegast gakktu úr skugga um að efnislínan í 'hafa samband' forminu innihaldi orðið “Complaint”.

Við sendum þér skriflega staðfestingu á kvörtun þinni skömmu eftir móttöku hennar. Frekari upplýsingar um hvernig við eigum við kvartanir má finna í klásu 32 í Notendaskilmálunum.

Samskipti við viðskiptavini og óumbeðin nálgun

Til að hafa samskipti við Plus500, ættu viðskiptavinir að fylla út formið sem er tiltækt á “Hafa samband” síðunni ("Beiðna form" ið). Eftir að beiðna formið hefur verið sent inn, mun svar Plus500 sent beint í tölvupósti á það tövupóstfang sem viðskiptavinurinn tiltekur í beiðnaforminu.
Einungis tölvupóstar sem berast frá annað hvort plus500.com léninu eða frá plus500.com.cy léninu eru lögleg tölvusamskipti frá Plus500. Allir aðrir tölvupóstar þar sem staðhæft sé að séu frá Plus500 dæmast sviksamlegir.

3D fjármálagröf efst á spjaldtölvu
24/7 Þjónusta
Þarfnastu hjálpar?
24/7 Þjónusta