Plus500 miðlunar verkvangurinn er í boði hjá Plus500CY Ltd. Þess vegna er Plus500CY Ltd útgefandi og seljandi fjárhagsafurða sem lýst er eða fáanlegar eru á þessari vefsíðu. Plus500CY Ltd er staðsett á Kýpur með skrifstofur í Limassol. Félagið hefur leyfi og er undir eftirliti fjármálaeftirlitsins á Kýpur (CySEC) með leyfi nr. 250/14, til að bjóða upp á samninga fyrir mismun (CFD) í ýmsum undirliggjandi vörum. Félagið er ört vaxandi CFD veitandi og býður nú upp á safn af yfir 2000 fjárgerningum. Plus500CY Ltd ehf er dótturfélag Plus500 Ltd; Fyrirtæki skráð á aðalmarkaði kauphallarinnar í London yfir skráð félög, og með höfuðstöðvar í Haifa.
Upplýsingar um fyrirtækiÞegar þú opnar reikning, mun Plus500CY Ltd halda fjármunum þínum aðskildum, í samræmi við peningareglur Verðbréfaeftirlits Kýpur.
Peningaöryggi viðskiptavinaPlus500 er best metna viðskiptaforritið fyrir CFD-samninga á Apple's App Store og Google Play þar sem það er notandavænt og ítarlegir eiginleikar þess kraftmiklir. Matið tekur einnig tillit til CFD-samninga fyrir vinsæla fjárgerninga.
Plus500 hefur skapað sterkan grunn sem gerir það vel í stakk búið til að skila vexti í framtíðinni. Stefnumótandi forgangsröðun Plus500 hefur hingað til verið aðgreind og mun halda áfram að aðgreina, Plus500 frá keppinautum sínum og vera grundvallaratriði í framtíðar árangri Plus500.
Eigin markaðssetning Plus500 hefur verið og mun halda áfram að vera drifkraftur fyrir vöxt nýrra viðskiptavina innan núverandi markaða Plus500 og hugsanlegar nýjar lögsögur.
Þessar nýjungar í markaðssetningu gera Plus500 kleift að miðla markvissum markaðssetningar kröftum og þróa mjög árangursríkar markaðsherferðir með því að fylgjast með og stjórna kaupum viðskiptavina á grundvelli gagnagreiningartækja og eigin reiknirita.
Aukin áhersla Plus500 á nýsköpun, bestun í notendaupplifun og fjölbreytileika þess sem í boði er eru lykilatriði í því að auka virkni viðskiptavina á miðlunarverkvangnum. Aukin áhersla Plus500 á nýsköpun gerir því kleift að halda áfram að vera einn helsti markaðsaðili við að setja upp nýja fjárgerninga sem eru viðskiptavinum þóknanlegir, svo sem áberandi nýskráð hlutabréf.
Plus500 hyggst auka markaðshlutdeild sína í lögsagnarumdæmunum þar sem vörur þeirra eru nú þegar í boði og auka landfræðilega útbreiðslu smám saman með því að komast inn í nýjar lögsögur þar sem það hefur ekki viðskiptavini og með því að einbeita sér að því að eignast nýja viðskiptavini frá reglugerðarbundnum mörkuðum, einkum þá nýju viðskiptavini sem búa í vestur evrópu.
Frá upphafi hefur Plus500 lagt mikla áherslu á tæknilegt forskot sitt og stöðuga nýsköpun.
Félagið skilur þörfina á því að þróa og dreifa nýjum og nýjungargjörnum fjárgerningum sem hluta af stefnu sinni til að halda áfram að byggja upp tryggan og þáttakandi viðskiptavina gunn.
Plus500 er leiðandi innan CFD geirans í fartækja nýsköpun og ánægju viðskiptavina.
Áframhaldandi fjárfesting í og þróun markaðsmaskínunnar mun gera Plus500 kleift að auka getu sína til að ná í nýja viðskiptavini á skilvirkan og hagkvæman hátt.
Eðli eigin tækni Plus500 gerir því kleift að stækka inn í ný landsvæði án þess að þörf sé á eiginlegri viðveru á þessum mörkuðum, sem aftur dregur úr fjármagnskostnaði sem þarf til að auka landfræðilega nálgun.
Vera veitandi CFD nr 1 á heimsvísu, og halda áfram að leiða í tækni og nýsköpun og laða að nýja og núverandi viðskiptavini.
Plus500CY Ltd lýtur eftirliti Verðbréfaeftirlits Kýpur (250/14).
Plus500CY Ltd er fyrirtæki skráð á Kýpur (Fyrirtæki nr. HE 333382) sem sérhæfir sig í afleiðusamningum (CFDs) um hrávörur, hlutabréf, gjaldmiðla og vísitölur.
Plus500CY Ltd, 1 Siafi Street | 3042 Limassol
Sem fjárfestingarfélag undir eftirliti CySEC er okkur skilt að fara eftir innri ferlum til að eiga við kvartanir viðskiptavina hratt og örugglega. Þú getur sent inn kvartanir sem þú kannt að hafa vegna þjónustu Plus500CY Ltd í gegnum Hafa samband síðuna á vefsíðu okkar, og stílað hana á Notendaþjónustu. Þessi síða er einnig aðgengileg í gegnum "Hjálp"-vallistann á Plus500 viðskiptaverkvangnum. Vinsamlegast gakktu úr skugga um að efnislínan í 'hafa samband' forminu innihaldi orðið “Complaint”.
Við sendum þér skriflega staðfestingu á kvörtun þinni skömmu eftir móttöku hennar. Frekari upplýsingar um hvernig við eigum við kvartanir má finna í klásu 32 í Notendaskilmálunum.
Til að hafa samskipti við Plus500, ættu viðskiptavinir að fylla út formið sem er tiltækt á “Hafa samband” síðunni ("Beiðna form" ið). Eftir að beiðna formið hefur verið sent inn, mun svar Plus500 sent beint í tölvupósti á það tövupóstfang sem viðskiptavinurinn tiltekur í beiðnaforminu.
Einungis tölvupóstar sem berast frá annað hvort plus500.com léninu eða frá plus500.com.cy léninu eru lögleg tölvusamskipti frá Plus500. Allir aðrir tölvupóstar þar sem staðhæft sé að séu frá Plus500 dæmast sviksamlegir.