Reiknings Staðfestingar Ferli

Hvernig á að uppfæra reikninginn minn?

Til að breyta einhverjum af skráðum persónu upplýsingum á miðlunar reikningnum þínum (birt á "Fjármálastjórn" / "Persónulegar upplýsingar" skjámyndinni), vinsamlegast hafðu samband við okkur til útskýringa

Lesa meira

Hvernig staðfesti ég greiðslumátann minn?

Fjármunir lagðir inn á reikninginn þinn verða að eiga uppruna sinn frá greiðslumáta sem er á sama nafni og Plus500 miðlunar reikningshafinn

Lesa meira

Hvernig staðfesti ég síma númerið mitt?

Til þess að staðfesta símanúmerið þitt, vinsamlega farðu á aðal miðlunar skjámyndina á Plus500 verkvanginum → Smelltu á “Valmynd“ → “Reikningur” → “Staðfesta Reikning”

Lesa meira

Hvers er krafist til að staðfesta reikninginn minn?

Viðskiptavinum er skilt að staðfesta reikninginn sinn til auðkenningar og öryggis í samræmi við viðskiptavina áreiðanleikakönnunar ferli okkar

Lesa meira

Hvað er skattauðkennisnúmer?

Skattauðkennisnúmer (TIN) er persónulegt númer í skatta tilgangi í þínu landi (þ.e í því landi sem þú greiðir skatta í).

Lesa meira

Af hverju fékk ég ekki staðfestingar bréfið mitt?

Það fer eftir búsetu landi þínu, hvort þú getir farið fram á það að bréf fyrir heimilisfangs staðfestingu sé sent á það Póstfang sem skráð er á

Lesa meira

Af hverju fékk ég ekki kóðann til að staðfesta símanúmerið mitt?

Gakktu úr skugga um að þú hafir ekki landa númerið þitt í símanúmerinu, þar sem kerfið hringir sjálfkrafa í landa númerið þitt í samræmi við

Lesa meira
Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.