Hvernig staðfesti ég greiðslumátann minn?

Fjármunir lagðir inn á reikninginn þinn verða að eiga uppruna sinn frá greiðslumáta sem er á sama nafni og Plus500 miðlunar reikningshafinn.
Samkvæmt því, er okkur skilt að staðfesta og ganga úr skugga um að þú sért lögmætur eigandi þeirra fjármuna sem lagðir eru inn á reikninginn þinn. Þar af leiðandi, ef þú lagðir inn með:

  • Debit/kredit korti: þú getur verið beðin/n um að upphala ljósmynd/skönnun af kortinu þínu, kreditkortayfirliti, eða skjali frá bankanum.
  • Banka millifærslu: gætir þú verið beðin/n um að upphala ljósmynd/skönnun af bankayfirliti sem sönnun fyrir greiðslu.
  • PayPal/Skrill reikning: getum við framkvæmt staðfestingu á netinu annað hvort samstundis eða innan nokkurra viðskipta daga.
    * Ath: sumir þeir greiðslumátar sem nefndir eru að ofan eru ef til vill ekki á boðstólnum í því landi þar sem þú býrð.
Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.