Hvernig framkvæmi ég innborgun?

Til þess að framkvæma innborgun og byrja miðlun með Plus500 ættir þú að fylgja þessum leiðbeiningum:

Smelltu á “Fjármálastjórn” → “Innborgun” → Veldu þá innborgunar aðferð sem þér hugnast úr þeim aðferðum sem eru aðgengilegar → Fylltu inn í svæðin og smelltu á "Senda" hnappinn (á farsíma tækjum, getur þú nálgast "Fjármálastjórn" skjámyndina frá valmyndar hnappnum). Hver innborgunar aðferð hefur sín eigin lágmarks innborgunar stig, og frekari upplýsingar er hægt að finna á Innborgunar skjánum á miðlunar verkvangnum. Þú getur lagt inn með því að nota eina af eftirfarandi aðferðum (athugið að sumar þessar aðferðir eru ef til vill ekki aðgengilegar á þínu svæði):

  1. Debet/Kredit kort - aðeins er tekið við Visa eða MasterCard debet/kredit kortum (það geta verið frekari hömlur sem eiga við á þínu svæði).
  2. Raf veski (PayPal eða Skrill).
  3. Símgreiðslur (bein banka til banka millifærsla fjármuna).

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 76,4% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.