Af hverju gekk innborgunin mín ekki?

  • Reiknings staðfestingar ferli klárað: í sumum tilfellum, eru innborgaðir fjármunir ekki innifaldir í reiknings stöðu þar til annað hvort reiknings staðfestingar, eða greiðslumáta staðfestingar ferlið hefur verið klárað. Ef þetta er málið, verður þú látinn vita í samræmi við það.
  • Fullnusta innborgunar ferlis: gakktu úr skugga um að þú hafir klárað allt innborgunar ferlið. Til dæmis, þegar innborgun með Paypal/Skrill á sér stað (ef það er í boði á þínu svæði), þarftu að klára innborgun í gegn um viðeigandi e-wallet vefsíðu.
  • Greiðslumáti fyrir einn reikning: greiðslumáti getur einungis verið tengdur einum reikning. Þú getur ekki gert innborgun með því að nota debit/kredit kort eða raf veski, ef hún er þegar tengd miðlunar reikningi.
  • Innborgunar takmarkanir: Ef þú færð villuskilaboð sem segja þér að þú hafir náð innborgunar takmörkun eða ef þú getur ekki framkvæmt innborgun út af einhverri annarri ástæðu, vinsamlegast hafðu samband við okkur fyrir frekari upplýsingar með því að smella á “Sendu okkur tölvupóst” hlekkinn.
Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.