Fjármála skjöl

Bætið þið við arðgreiðslum?

Arðgreiðslur er sá hluti gróða fyrirtækis sem er úthlutað til hluthafa, og loka-dagur fyrir hlutafjár eign til þess að vera gjaldgengur fyrir

Lesa meira

Bjóðið þið upp á framlengingar þjónustu?

Flestir fjárgerningar sem við bjóðum upp á, sem byggðir eru á framvirkum samningum, eru með framlengingar dagsetningu. Þú getur fundið upplýsingar um þetta með því að smella á

Lesa meira

Hvernig eru verð Plus500 reiknuð?

Plus500 útbýr verðtilboð með vísan til verðs viðkomandi undirliggjandi fjármálagernings og verðbil hans.
Verð okkar eru fengin frá ýmsum sjálfstæðum þriðju aðilum sem bjóða upp á verðmat frá viðkomandi kauphöllum.

Lesa meira

Hvernig takið þið á fyrirtækja aðgerðum?

Fyrirtækja aðgerð er atburður sem hrint er af stað af opinberu fyrirtæki sem hefur áhrif á hlutabréf/hlutafé gefin út af fyrirtækinu.

Lesa meira

Hvað getur valdið því að fjárgerningur er gerður grár/óaðgengilegur?

Öðru hverju eru fjárgerningar tímabundið ótiltækir til miðlunar þegar markaðs aðburðir hamla verð upplýsingum, til dæmis en ekki einskorðað við

Lesa meira

Hvað er Framlengingar leiðrétting?

Hvenær sem framvirkur samningur nær gildis dagsetningu, og sjálfvirk framlenging er skilgreind fyrir skjalið, eru allar opnar stöður og pantanir framlengdar sjálfvirkt yfir á næsta framvirka samning.

Lesa meira

Hvað er gildis dagsetning fjárgernings?

Fjárgerningar sem byggja á framvirkum samningum hafa annaðhvort gildis dagsetningu eða framlengingar dagsetningu. Þú getur komist að því hvort á við með því að smella á

Lesa meira

Hvað er Verðbil?

Verðbilið er hægt að reikna með því að draga sölu verðið frá kaup verði fjárgerningsins, og getur breyst meðan staðan þín er opin.

Lesa meira

Hvar finn ég upplýsingar varðandi hvern fjárgerning?

Gagnlegar upplýsingar um fjárgerninga er hægt að finna undir “Nánar” flipanum fyrir hvert skjal á miðlunar verkvangnum. Þessar upplýsingar geta breyst

Lesa meira

Hvaða miðlunar fjárgerninga bjóðið þið upp á?

Plus500 býður CFD á yfir 2000 fjárgerninga, þar með talið Hlutbréf, Gjaldmiðla, Vísitölur, Rafmyntir, Hrávöru,

Lesa meira
Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.