Bætið þið við arðgreiðslum?

Arðgreiðslur er sá hluti gróða fyrirtækis sem er úthlutað til hluthafa, og loka-dagur fyrir hlutafjár eign til þess að vera gjaldgengur fyrir arðgreiðslu kallast arð-leysis dagur.
HJá Plus500 miðlar þú með CFD á fjármagn, þess vegna áttu ekki hlutabréfið sjálft. Ef þú átt hlutabréfa eða ETF CFD stöðu opna á arð-leysis degi, verður leiðrétting framkvæmd á reikningnum þínum að því er varðar arðgreiðslur greiddar á undirliggjandi markaði. Ef þú átt kaup stöðu færð þú arð sem jákvæða leiðréttingu á reikninginn þinn. Hins vegar ef þú átt sölu stöðu verður neikvæð leiðrétting gerð. Vinsamlegast athugið að kosninga réttur ávinnst ekki með hlutafjár CFD.

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.