Bjóðið þið upp á framlengingar þjónustu?

Flestir fjárgerningar sem við bjóðum upp á, sem byggðir eru á framvirkum samningum, eru með framlengingar dagsetningu. Þú getur fundið upplýsingar um þetta með því að smella á "Upplýsingar" hlekkinn á aðal skjámynd miðlunar verkvangsins við hliðina á hverjum fjárgerning fyrir sig.
Hvenær sem framvirkur samningur nær sjálfkrafa framlengingar dagsetningu sem skilgreind er fyrir fjárgerninginn, verða allar opnar stöður sjálfkrafa framlengdar yfir á næsta framvirka samning ókeypis af Plus500.
Til að núllstilla áhrif á verðmat opinna staða, miðað við breytingu á gengi undirliggjandi fjárgernings á samningstímabili, er umbununar leiðrétting gerð til að leifa þér að halda stöðunum þínum opnum án þess að hafa áhrif á eigið fé þitt. Stöðvunar og Mark viðskiptafyrirmæli eru einnig leiðrétt hlutfallslega til að endurspegla gengi hins nýja samnings. Virði stöðu þinnar heldur áfram að endurspegla áhrif hreyfinga á markaði miðað við upphaflegt opnunargildi.
Fyrir frekari upplýsingar um það hvernig framlengingar leiðréttingar eru reiknaðar ,vinsamlegast lesið: "Hvað er Framlengingar leiðrétting?"

Ef framvirki samningurinn verður ekki fyrir framlengingu, mun staðan loka á gildis dagsetningu sem sett er fyrir skjalið, einnig aðgengilegt undir “Nánar” hlekknum. Fyrir frekari upplýsingar um gildislok staða, vinsamlega lesið: “Hvað er gildis dagsetning skjals?

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.