Hvernig takið þið á fyrirtækja aðgerðum?

Fyrirtækja aðgerð er atburður sem hrint er af stað af opinberu fyrirtæki sem hefur áhrif á hlutabréf/hlutafé gefin út af fyrirtækinu. Til dæmis:

Arðgreiðsla - Hluti af hagnaði fyrirtækja sem úthlutað er til hluthafa. Þegar arður er greiddur lækkar verðmæti hlutans.

Spinoff - Óháð fyrirtæki er stofnað með dreifingu nýrra hluta móðurfélagsins. Hlutabréf móðurfélagsins munu missa gildi eftir spinoff og hluthafar fá jafngild hlutabréf í nýja félaginu sem bætur.

Útgáfa Réttinda - Núverandi hluthöfum er boðaðinn réttur til að kaupa viðbótarhlutafé félagsins á afslætti. Þetta lækkar venjulega verð hlutdeildarfélagsins.

Útgáfu jöfnunar hlutabréfa - Auka við fjölda útistandandi hlutabréfa með því að deila hverjum hlut, en markaðsdeildin er sú sama. Verð hluta lækkar, þar sem fjöldi hlutabréfa eykst.

Þar sem þú átt ekki hina áþreifanlegu hluti/hlutabréf við miðlun CFD færðu hvorki kosningarétt, eða nokkurn annan rétt við réttinda útgáfu eða svipaða atburði, svo sem útgáfu jöfnunar hlutabréfa, o.s.frv.
Þess vegna, Til þess að tryggja að ekki séu ekki nein veruleg áhrif á opnar stöður þínar, í kjölfar hækkunar/lækkunar á verði hlutabréfa félagsins, mun Plus500 sjálfkrafa bæta við/draga frá stöðunni upphæðina sem þú hefðir fengið sem viðbótar tap/hagnað (fer eftir stefnu stöðu þinna). Þetta er nefnt 'aðlögun'.

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 76,4% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.