Hvað er Framlengingar leiðrétting?

Hvenær sem framvirkur samningur nær gildis dagsetningu, og sjálfvirk framlenging er skilgreind fyrir skjalið, eru allar opnar stöður og pantanir framlengdar sjálfvirkt yfir á næsta framvirka samning.
Til þess að ógilda áhrifin á matsverð hinnar opnu stöðu, miðað við breytinguna á gengi (verð) undirliggjandi skjals fyrir nýja samningstímabilið, er bóta leiðréttingu beitt á reikninginn. Viðskiptafyrirmæli eru einnig lagfærð, til að endurspegla gengi (verð) fjárgerningsins í nýja samningnum.

Virði stöðu þinnar heldur áfram að endurspegla áhrif hreyfinga á markaði miðað við upprunalegt stig, stærð og verðbil. Ef nýr samningur er með miðlun á hærra verði, munu Kaup stöður fá neikvæða aðlögun, og Sölu stöður munu fá jákvæða aðlögun. Aftur á móti, ef nýji samningurinn er að miðla á lægra verði, munu Kaup stöður fá jákvæða aðlögun, og Sölu stöður munu fá neikvæða aðlögun.

Dæmi um útreikningi á framlengingar aðlögun:
Þú ert með 100 framvirka Olíu samninga.
Gengi framvirkra Olíusamninga þegar framlenging á sér stað:
Núverandi samningur Kaup gengi = $61.30
Núverandi samningur Sölu gengi = $61.25
Nýr samningur Kaup gengi = $62.50
Nýr samningur Sölu gengi = $62.45

Útreikningur aðlögunar:
Mismunur á Sölu gengi = [Sölu gengi nýr samningur] - [Sölu gengi núverandi samningur] = $62.45 - $61.25 = $1.20
Aðlögun Kaup stöðu = - ([Fjöldi samninga] * [Mismunur sölu gengis]) = - (100 * $1.20) = - $120

Yfirlit: Þú heldur áfram sömu 100 stöðum af framvirkum Olíu samningum. Aðlögun upp á -$120 verður bætt við/dregin af. Eigið fé er það sama.

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 76,4% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.