Hvaða miðlunar fjárgerninga bjóðið þið upp á?

Plus500 býður CFD á yfir 2000 fjárgerninga, þar með talið Hlutbréf, Gjaldmiðla, Vísitölur, Rafmyntir, Hrávöru,ETF og Kauprétti.

Hlutabréf - einnig þekkt sem verðbréf eða hlutafé, tákna einingar sem eigið fé fyrirtækis er skipt upp í til fjárfestinga og eignaréttar tilgangi. Þegar þú miðlar með CFD hlutabréf, ættir þú að njóta alls ávinnings við að eiga hagsmuna að gæta í verð hreyfingum hlutarins, án þess að þurfa að eiga hann efnislega. Plus500 miðlunar verkvangurinn leyfir þér að miðla í gegn um CFDs með heimsins mest miðluðu hlutabréf.

Gjaldmiðlar - er gjaldeyris markaður til að miðla með gjaldmiðla. Þegar vísað er í CFD Gjaldmiðla viðskipti, vísum við í skipti á einum gjaldmiðli fyrir annan á umsömdu skipta verði. Til að geta átt erlenda verslun og viðskipti, þarf að skipta gjaldmiðlum, þess vegna kemur það ekki á óvart að Gjaldeyris markaðurinn er stærsti markaður í heimi. Hjá Plus500, getur þú miðlað CFDs með nokkur af heimsins vinsælustu FX (Gjaldeyris) pör.

Vísitölur - hlutabréfa vísitala er tölfræðileg stærð sem endurspeglar samsett virði hóps af hlutabréfum. Hlutabréfin eru skráð innan vísitölu sem svipuð einkenni svo sem miðlun innan sömu kauphallar, verandi í sömu atvinnugrein, hafandi sambærilega markaðs fjármögnun, o.s.frv. Leiðandi vísitölur á heimsvísu eru í boði til miðlunar í gegn um CFDs hjá Plus500.

Rafmyntir (Crypto) - vísar til stafrænna gjaldmiðla sem almennt nota ómiðstýrt netkerfi (venjulega blockchain tækni) ólíkt hefðbundnum gjaldmiðlum sem eru gefnir út og stjórnað af seðlabönkum. Frá því að hún var kynnt árið 2009, hefur Bitcoin, fyrsta rafmynt í heimi, risið gríðarlega í notkun og vinsældum, auk mikilla sveiflna (þ.e. toppar og fall). Helstu samkeppnisaðilar Bitcoin, þekktir sem altcoins, eru Ethereum, Litecoin, Bitcoin Cash ABC og Ripple XRP. Verðlagning á rafmyntum er fengin frá sérstökum Råfmynta kauphöllum og verðmæti þeirra er tilgreind í Bandaríkjadollurum.

Hrávörur - eru efnislegar eignir sem spanna frá hveiti til gulls til olíu, og þar sem þær eru það margar, eru þær flokkaðar saman í þrjá megin flokka: landbúnaðar, orku og málma. Hrávörum er miðlað af sölumönnum á opnum markaði. Þetta þýðir það að verðin breytast dag frá degi. Framvirkir hrávöru samningar er samkomulag um að kaupa eða selja hrávöru á ákveðinni dagsetningu í framtíðinni, á ákveðnu verði. Alveg eins og verð banana í kjörbúðinni, breytast verð hrávara vikulega eða jafnvel daglega. Helstu lykil hrávörur heimsins eru fáanlegar til miðlunar í gegn um CFDs hjá Plus500.

ETFs - (Exchange Traded Funds) - eru sjóðir sem fylgjast með vísitölum og hrávörur eins og NASDAQ-100 Index, S&P 500, Dow Jones, Gold o.s.frv. ETF líkja eftir vísitölum og hrávöru markaðs frammistöðu. ETF er miðlað eins og almennum hlutabréfum og undirgangast atburði svo sem útgáfu jöfnunar hlutabréfa og dreifingu arðs. Hjá Plus500, getur þú miðlað í gegn um CFDs með sum af vinsælustu ETFs í heiminum.

Kaupréttir - eru samningar þar sem seljandi gefur kaupanda rétt ,en ekki skildu til að kaupa eða selja ákveðið magn eininga af undirliggjandi eign á fyrir fram ákveðnu verði (“Strike Verð”) innan ákveðins tíma ramma (með lýstri gildis dagsetningu). Kaupandinn hefur valkost um að kaupa ("Kalla") eða selja ("Setja") undirliggjandi eign. Þeir þættir sem ákvarða verð Kaupréttar ná til, meðal annars, munurinn á núverandi verði og strike verði.
Hjá Plus500, getur þú miðlað í gegn um CFDs Kauprétti eða Vísitölur á mismunandi strike verðum sem eru mest viðeigandi fyrir undirliggjandi vísitölu gengi.

Vinsamlegast athugaðu að skuldsetningar og framlegðargögnin auk framboðs fjárgerninga sem um getur hér að framan getur verið mismunandi eftir svæðum.

Til að skoða fullan lista skjala, vinsamlega farðu á þennan hlekk.

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 76,4% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.