Opna Reikning

Hver er munurinn á Prufu reikningi og Raun Peninga reikningi?

Þú miðlar í alvöru markaðs aðstæðum, bæði í Prufu og Raun Peninga reikningum.
Eini munurinn á milli þeirra tveggja

Lesa meira

Hver eru tíma mörk Prufu reiknings?

Það eru engin takmörk! Plus500 leyfir þér að nota Prufu reikninginn eins lengi sem þú þarft til þess að kynnast verkvangnum

Lesa meira

Hvernig get ég opnað Prufu reikning?

Þú getur valið að opna Prufu reikning meðan á skráningarferlinu þín stendur með því að smella á “Prufu Hamur” í “Veldu reikningstegund” glugganum

Lesa meira

Hvernig á að skipta á milli Raun Peninga og Prufu reikninga?

Þú getur valið þinn aðal reiknings ham frá innskráningar skjámyndinni eða skipt á milli þessara tveggja reikninga með því að smella á

Lesa meira

Hvernig get ég skráð mig inn í Plus500 Miðlunar Verkvanginn?

Þú getur nálgast Plus500 Verkvanginn í gegn um Vef-Miðlarann, iPhone/iPad, Android app og Windows.

Lesa meira

Hvernig get ég fengið meiri sýndar peninga til miðlunar inn á Prufu reikninginn minn?

Þegar staðan á prufu reikningnum þínum fer niður í 200 EUR (eða jafngilda upphæð) eða neðar, mun upphafs prufu upphæðin sjálfvirkt

Lesa meira

Hvernig breyti ég lykilorðinu mínu?

Til þess að breyta lykilorðinu þínu, vinsamlega farðu aftur yfir á aðal miðlunar skjámyndina á Plus500 verkvangnum→ smelltu á “Valmynd“ → “Reikningur”

Lesa meira

Býður Plus500 upp á fyrirtækja reikninga?

Nei, einungis einstaklings miðlunar reikningar eru leyfðir.

Lesa meira

Hætti ég alvöru peningum þegar ég nota Prufu reikning?

Nei, notkun prufureiknings er algerlega áhættu-laus þar sem þú getur ekki tapað alvöru peningum.

Lesa meira

Get ég verið með fleiri en einn miðlunar reikning?

Við mælum með því að viðskiptavinir einbeiti sér að einum miðlunar reikningi, og við áskiljum okkur rétt til að loka viðbótar reikningum. Hins vegar, er hvert mál metið

Lesa meira
Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 76,4% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.