Í gegn um hvaða dótturfélög starfar Plus500?

Plus500 Ltd starfar í gegn um eftirfarandi dótturfélög:

  • Plus500UK Ltd hefur leyfi og er undir eftirliti Financial Conduct Authority (FRN 509909).
  • Plus500CY Ltd hefur leyfi og er undir eftirliti fjármálaeftirlitsins á Kýpur (CySEC Skráningar númer. 250/14).
  • Plus500AU Pty Ltd er með AFSL #417727 útgefið af ASIC, FSP nr. 486026 gefið út af FMA í Nýja Sjálandi og er viðurkenndur fjármálaþjónustuveitandi #47546 gefið út af FSCA í Suður Afríku.
  • Plus500SG Pte Ltd (UEN 201422211Z) hefur fjármagnsmarkaðsleyfisleyfi frá Fjámála yfirvöldum í Singapúr til að stunda viðskipti með fjármagnsmarkaðs vörur (Leyfis nr. CMS100648-1).
  • Plus500IL Ltd er skráð í Ísrael, og er í ferli við að sækja um leyfi til að starfrækja Miðlunar Verkvang í Ísrael.
  • Plus500SEY Ltd hefur leyfi frá og lýtur eftirliti frá fjármálaeftirliti Seychelles (Leyfi Nr. SD039).

Til að læra meira um ýmis dótturfélög og reikningsaðgerðir okkar, smelltu hér.

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.