Í gegn um hvaða dótturfélög starfar Plus500?

Plus500 Ltd starfar í gegn um eftirfarandi dótturfélög:

  • Plus500UK Ltd hefur leyfi og er undir eftirliti Financial Conduct Authority (FRN 509909).
  • Plus500CY Ltd hefur leyfi og er undir eftirliti fjármálaeftirlitsins á Kýpur (CySEC Skráningar númer. 250/14).
  • Plus500AU Pty Ltd er með AFSL #417727 útgefið af ASIC, FSP nr. 486026 gefið út af FMA í Nýja Sjálandi og er viðurkenndur fjármálaþjónustuveitandi #47546 gefið út af FSCA í Suður Afríku.
  • Plus500SG Pte Ltd (UEN 201422211Z) hefur fjármagnsmarkaðsleyfisleyfi frá Fjámála yfirvöldum í Singapúr til að stunda viðskipti með fjármagnsmarkaðs vörur (Leyfis nr. CMS100648-1).
  • Plus500IL Ltd er skráð í Ísrael, og er í ferli við að sækja um leyfi til að starfrækja Miðlunar Verkvang í Ísrael.

Til að læra meira um ýmis dótturfélög og reikningsaðgerðir okkar, smelltu hér.

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 76,4% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.