Hvernig skjöl þarf ég að senda?

Áður en viðskiptavinur getur miðlað með okkur í fyrsta skipti með nýjan reikning (jafnvel þegar hann hefur áður átt reikning), verðum við að framkvæma auðkennis og heimilisfangs staðfestingu. Í sumum lögsögum er hægt að staðfesta auðkenni þitt rafrænt, meðan í öðrum verður þér gert skilt að framvísa ákveðnum skjölum. Enn fremur, sem hluti af áreiðanleika könnun okkar, getur þú þurft að láta í té sönnun á búsetu staðfestingu og ákveðnar upplýsingar varðandi greiðslumátann sem þú vilt nota til að fjármagna reikninginn þinn.

Kröfur okkar um auðkennis staðfestingu geta falið í sér eftirfarandi:

 1. Auðkenningar skjal(ID) gefið út af stjórnvöldum sem inniheldur allar eftirfarandi upplýsingar:
  1. Ljósmynd
  2. Kennitölu
  3. Fullt nafn
  4. Fæðingar dagsetningu
  5. Gildis dagsetningu
 2. Búsetu staðfestingar skjal, sem sýnir fullt nafn þitt og heimilisfang. Búsetu staðfestingar skjalið ætti að vera gefið út af fjármála stofnum, orku fyrirtæki, stjórnsýslu stofnum eða dómsmála yfirvöldum og getur verið eitt af eftirtöldu:
  • banka yfirlit,
  • kredit korta yfirlit,
  • rafmagns reikningur,
  • vatns og gas reikningur,
  • útsvars reikningur,
  • skatta bréf,
  • síma reikningur,
  • sjónvarps þjónustu reikningur, eða
  • internet reikningur.
 3. Staðfesting á uppruna fjármuna þinna. Til sönnunar á að þú sért réttmætur eigandi þeirra fjármuna sem lagðir eru inn á Plus500 miðlunar reikninginn þinn, gætir þú verið beðin/n um að láta í té afriti eða skönnun af einu eða fleirum af eftirfarandi skjölum (fer eftir greiðslumátanum sem notaður er): framhliðinni á debit/kredit kortinu þínu, eða banka/kredit korta yfirliti.
Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 76,4% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.