Af hverju þarf ég að upphala mynda skilríkjunum mínum og öðrum skjölum?

Samkvæmt okkar laga og reglu skyldum, verður Plus500 að staðfesta auðkenni þín og heimilisfang, sem felur í sér að Mynda skilríki og búsetu upplýsingar og/eða skjöl getur verið krafist.
Þegar þú opnar reikning hjá Plus500 samþykkir þú að fara eftir öllum viðeigandi lögum og reglum varðandi peninga þvætti og lögum og reglum gegn hryðjuverkum, þar með talið, en ekki takmarkað við, kröfuna um að láta í té fullnægjandi sönnun á auðkenni þínu, heimilisfangi, uppruna fjármuna, o.s.frv. Plus500 mun ekki stofna til viðskiptasambands við einstakling án þess og þar til auðkenni og heimilisfang viðskiptavinarins hefur verið staðfest og/eða öll nauðsynleg gögn hafa borist og þau staðfest. Þetta er til að vernda bæði þig og okkur frá misferli auk þess að vernda friðhelgi þína, og er þar að leiðandi hluti af stöðluðu áreiðanleika könnunar ferli okkar. Plus500 áskilur sér rétt til að beita viðbótar áreiðanleika könnunar kröfum þar sem það reynist nauðsynlegt.

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.