Get ég skuldað ykkur? Getur reikningurinn minn haft neikvæða stöðu?

Viðskiptavinir geta ekki tapað meiru en þeim fjármunum sem þeir eru með á reikningnum sínum. “Framlegðarbeiðni” fítusinn er til staðar til þess að koma í veg fyrir að reikningurinn þinn hafi neikvæða stöðu. Fyrir frekari upplýsingar vinsamlega lesið “Hvað er Framlegðarbeiðni?

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.