Hvað er Framlegðarbeiðni?

Ef eiginfjárhlutfall þitt fellur undir viðmiðunarmörk, mun Plus500 framkvæma framlegðarbeiðni og loka hverri/öllum opnum stöðum. Það er á þína ábyrgðað fylgjast ávalt með þínum opnu opnu stöðum og tryggja það að þú hafir næga fjármuni á reikningnum þínum til að taka ákvörðum um að loka hverri eða öllum opnum stöðum þínum.

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.