Kreditkorta endurgreiðslur (Stefna Fyrirtækis)

Skyldir þú senda fjármuni til Plus500 frá kreditkorti, munum við alltaf reyna að endurgreiða inn á kortið óháð úttektar aðferðinni sem þú valdir þegar þú baðst um endurgreiðslu. Þín valda aðferð þjónar sem varaleið ef að við getum ekki endurgreitt inn á kortið sem notað var til fjármögnunar. Þegar samþykkt og sent, mun kredirkorta endurgreiðsla berast fyrir næstu mánaðarlegu greiðslu/rukkunar dagsetningu.

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,5% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.