Hver er afgreiðslutíminn fyrir hvern greiðslumáta?

Tímaramminn til að afgreiða úttektarbeiðnir er venjulega innan eins viðskiptadags, til þess að gera okkur kleyft að klára hinar ýmsu öryggis athuganir áður en við framkvæmum greiðslu. Tímaramminn með tilliti til greiðslu ræðst af greiðslu aðferð og afgreiðslutíma þriðja aðila greiðanda.
Úttektar skjámyndin á miðlunar verkvangnum sýnir lágmarks úttektar kröfur fyrir hvern greiðslumáta. Afgreiðsla úttektar beiðna fyrir minna en lágmarks úttektar upphæð geta leitt af sér gjaldfærslu á reikninginn þinn.

Hér fyrir neðan eru þeir greiðslumátar sem við bjóðum upp á. Vinsamlega athugið að sumir greiðslumátar eru ef til vill ekki í boði á þínu svæði:

Raf veski - PayPal eða Skrill. Fjármunir ættu að berast í e-veskis reikning þinn eftir að úttektin hefur verið samþykkt miðað við afgreiðslutíma e-veskis þins.
Sím greiðsla - bein banka til banka tilfærsla fjármuna.Fjármunir ættu að berast á bankareikning þinn eftir að úttektin hefur verið samþykkt miðað við afgreiðslutíma þíns banka og þeirrar lögsögu sem um ræðir.
Greiðslukort - fjármunir ættu að berast inn á bankareikninginn sem tengist greiðslukortinu í samræmi við afgreiðslutíma hvers banka fyrir sig.

Stefna okkar er að, hvenær sem unnt er, að framkvæma úttektir inn á sama greiðslumáta og var notaður til þess að borga inn á reikning viðkomandi viðskiptavinar. Til dæmis, ef að viðskiptavinur framkvæmir innborgun með Visa Korti, munum við alltaf reyna fyrst að framkvæma allar útborganir eftir það inn á sama Visa Korts reikning. Þegar úttektin hefur verið samþykkt, munu fjármunirnir verða kredit færðir á Visa kort viðskiptavinar. Endurgreiðslan ætti að vera sjáanleg á viðkomandi reikningi innan fárra viðskiptadaga og á næsta mánaðarlega kreditkorta yfirliti.

Fannstu ekki svar við spurningunni þinni ? Hafa samband!
Tölvupóstur

CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 76,4% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.