Innistæður reiknings

Staða: Innlagnir - Úttektir + P&L lokaðra staða. Inniheldur ekki hagnað/tap núverandi opinna staða

Handbær innistæða: Upphæð sem þú getur notað. Innistæða + G&T á opnum tilboðum - tryggingarfé

G&T: Gróði og tap á öllum opnum tilboðum (Gróði + tap + daglegt framlag * fjöldi daga)

Fjármunir:Núgildandi verðmat reiknings. Innistæða + ∑G&T

Dæmi um innistæðu reiknings:
Þú skráðir þig inn og borgaðir $1000 með kreditkorti

 • Innistæða: $1000. (Innborganir - Úttektir + G&T á opnum tilboðum)
 • G&T = 0kr. (Heildargróði og -tap á öllum opnum tilboðum að daglegum framlögum meðtöldum)
 • Handbær innistæða: $1000 (Innistæða + G&T á opnum tilboðum - tryggingarfé)
 • Fjármunir: $1000 (Innistæða + G&T á opnum tilboðum)

Kl. 13.00 - Þú kaupir 100 olíutunnur á $60.00 að markaðsverði með gróðafyrirmælum (Take Profit call) þegar olíuverð fer upp í $66.00.
Heildarupphæð sem þú keyptir er: 100*$60.00 = $6000
Upphæð tryggingarfjár sem þú þarft að hafa fyrir olíu er 10%: $600
Nauðsynleg viðhaldsmörk til að viðhalda olíutilboði eru 5%: $300

Ef fjármagn þitt fer niður fyrir $300 munt þú fá framlegðarbeiðni.

 • Innistæða: $1000
 • G&T = 0 (verðbil á olíu er yfirleitt 5 sent þannig að þú myndir hafa G&T í -$5)
 • Handbær innistæða eftir að þú hefur keypt olíu er: $400. ($1000 - 10%*$6000 = $400).
 • Fjármagn er $1000 ($1000 + $0).

Kl. 14:05 - Olíuverð fer upp í $64.

 • 'Innistæða': $1000
 • 'G&T': +$400. (100*$64-100*$60)
 • Handbær innistæða: $800. ($1000 - 10%*$6000 +$400= $800).
 • Fjármagn: $1400 ($1000 + $400).

Kl. 14:15 - Olíuverð fer upp í $66 - Innistæða áður en gróðafyrirmæli taka gildi.

 • Innistæða: $1000
 • G&T: +$600. (100*$66-100 * $60)
 • Handbær innistæða: $1000. ($1000 - 10%*$6000 + $600 = $1000)
 • Fjármagn: $1600 ($1000 + $600).

Kl. 14:15pm - Gróðafyrirmæli þín taka gildi. Þú hagnast um $600.

 • Innistæða: $1600
 • G&T: 0. (engin opin tilboð)
 • Handbær innistæða: $1600
 • Fjármagn: $1600