Greiðsla inn á reikninginn þinn

Greiðsla inn á reikninginn þinn

Hægt er að gera innborganir og úttektir af reikningnum þínum á auðveldan og öruggan hátt. Við samþykkjum eftirfarandi aðferðir:

Visa/MasterCard - aðgangur samstundis, fljótasta leiðin til að hefja viðskipti, notkun allra korta með Visa eða MasterCard tákni. Kaup með Visa/MasterCard kortum eru fullkomlega samþætt Plus500 gjaldkera skjámyndinni.
Til að greiða inn á reikninginn þinn með Visa/MasterCard kortum á öruggan og einfaldan hátt:
→ Farðu í aðalskjámyndina
→ Smelltu á 'Greiðslur'
→ Smelltu á 'Visa/MasterCard'
→ Veldu upphæð og sláðu inn kortaupplýsingarnar
→ Smelltu á 'Senda' – staðfesting mun birtast innan nokkurra sekúndna

Skrill - til að greiða inn á reikninginn þinn með Skrill einfaldlega:
→ Farðu í aðalskjámyndina
→ Smelltu á 'Greiðslur'
→ Smelltu á 'Skrill'
→ Veldu upphæð og sláðu inn Skrill tölvupóstfangið þitt
→ Nýr vafraragluggi mun birtast
→ Staðfestu greiðsluna á vefsíðu Skrill

Banka millifærsla – þegar banka millifærslan þín hefur verið staðfest getur þú hafið viðskipti (getur tekið upp í 5 daga).
Til að framkvæma banka millifærslu inn á reikninginn þinn:
→ Farðu í aðalskjámyndina
→ Smelltu á 'Greiðslur'
→ Smelltu á 'Banka millifærsla'
→ Smelltu á 'Senda mér upplýsingar um Banka millifærslu'
→ Við munum senda þér tölvupóst með upplýsingum um banka millifærslu og leiðbeiningum
→ Fylgið leiðbeiningunum í tölvupóstinum til að ganga frá greiðslunni

PayPal - greiddu inn á reikninginn þinn með PayPal á einfaldan hátt:
→ Farðu í aðalskjámyndina
→ Smelltu á 'Greiðslustjórnun'
→ Smelltu á 'PayPal'
→ Veldu upphæð og sláðu inn Paypal upplýsingarnar þínar
→ Nýr vafraragluggi mun birtast
→ Staðfestu greiðsluna á vefsíðu PayPal

Vinsamlegast athugið að til þess að fjármagna reikning þinn verðurðu að hafa lokið öllum skráningarferlum viðskiptavina (þar með talið staðfestingu í síma) og gild reikningsopnunarskjöl (s.s. skilríki og staðfesting á heimilisfangi) þurfa að hafa verið veitt okkur

Reiðufé

Plus500 getur ekki tekið við peningasendingum.

Úttektir

Við reynum eftir bestu getu að endurgreiða viðskiptavinum á sama hátt og greiðslan var gerð af þeirra hálfu.

Við gætum líka óskað eftir því að viðskiptavinir sýni fleiri skilríki til þess að hámarka vernd fjár viðskipavina, auk þess að tryggja rétt eignarhald á því sem notað er til greiðslu.