Viðskipti til reynslu

Besta leiðin til að læra hvernig viðskipti hjá Plus500 virka er að hala niður gjaldfrjálsa hugbúnaðinum okkar, opna reikning og stunda viðskipti með reynslufé. Kynntu þér einnig hjálparsíðurnar sem gera þér kleift að stunda hröð og áhrifarík viðskipti.

Lýsing á ókeypis prufureikningi:

  • Engin tímamörk
  • Raunverulegar markaðsaðstæður - allt fer fram eins og í raunveruleikanum
  • Áhættulaust - lærðu að nota Plus500 án þess að hætta höfuðstól þínum
  • Stilltu, athugaðu og líktu eftir kænsku í viðskiptum
  • Aðstoð á netinu og hjálp frá aðstoðarhópnum okkar