Miðlunar verkvangurinn okkar býður upp á fjöl-eigna fjármálagerninga frá mörgum mörkuðum um allan heim.
Skoða listaVið erum hæstánægð með að hafa gert þennan samning við Plus500 sem deilir okkar markmiði um að ná áframhaldandi nýsköpun og betrumbætur. Þetta er spennandi tímabil fyrir félagið - líkt og Plus500 - vex á alþjóðavísu. Við teljum að samstarfið með Plus500 styður þessar framfarir og við hlökkum til að halda ferð okkar áfram með þeim.
Miguel Ángel Gil Marín, Forstjóri Atlético de Madrid
"Við hófum fyrst samstarf við Atlético árið 2015 og það hefur verið frábær reynsla að verða styrktaraðili eins stærsta fótboltaliðs heims og að sjálfsögðu að kynnast hinni frábæru borg Madrid. Við erum stolt af því að vera í takt við svo frægt fótbolta lið, sem leitast við að ná árangri, með hæfileikaríkum leikmönnum, sterkri arfleifð og langan afrekalista sem sigurvegarar."
Asaf Elimelech, Framkvæmdastjóri Plus500.
Miðlið hvar og hvenær sem er, með því að nota hina ýmsu verkvanga okkar.