CFD eru flóknir fjárgerningar og hafa í för með sér mikla áhættu á að tapa peningum hratt vegna skuldsetningar. 80,6% smásölu fjárfesta reikninga tapa peningum þegar miðlað er með CFD hjá þessum þjónustuaðila. Þú ættir að íhuga hvort þú skiljir hvernig CFD virka og hvort þú hefur efni á að taka mikla hættu á að tapa peningunum þínum.
Plus500CY Ltd er útgefandi þeirra fjármálaafurða sem eru í boði á þessari vefsíðu. Plus500CY Ltd sætir eftirliti af CySEC (Leyfis Nr. 250/14).
Miðlaðu rafmyntum með allt að 1:2 skuldsetningu. Þú getur byrjað með svo lítið sem 20.000 Íkr til að njóta áhrifanna af 40.000 Íkr fjármagni!
Skoða okkar rafmynta CFDRafmyntir (Crypto) eru sýndar gjaldmiðlar sem venjulega nota dreifð net til að framkvæma öruggar fjárhagsfærslur. Með verkvangi Plus500 er hægt að eiga viðskipti með rafmynta CFD - eins og Bitcoin, Ripple XRP, Ethereum og fleiri – með því að spá fyrir um verðbreytingar þeirra án þess að eiga þær í rauninni.
Verð viðvaranir og stöðvanir, svo sem stöðvun við tap og raðgeng stöðvun, mun hjálpa þér að stjórna áhættunni þegar miðlað er með svona sveiflugjarna fjárgerninga.
Frekari upplýsingar
1 Hægt er að eiga viðskipti með rafmynta CFD allan sólarhringinn og um helgar (nema í eina klukkustund á sunnudögum).
2 Þú átt ekki eða hefur rétt á undirliggjandi eignum.